Retinol-like MASK 200ml
TIMELESS – imperfections
Hentar öllum húðgerðum og er sérstaklega gott fyrir húð sem er gróf, með ójafnan húðlit, er óslétt eða með bólur.
Dregur úr dýpt á hrukkum og bætir stinnleika og kollagenframleiðslu. Kemur í veg fyrir dökka bletti, gefur raka, lýsir, mýkir og róar húðina.
Dregur úr bólgum og verndar húðina.
Vörulýsing
Vörulýsing
Inniheldur blöndu af gerjuðum olíum með Laktóbósílum sem viðheldur örverum húðarinnar, fjarlægir dauðar húðfrumur, dregur úr bólgum og verndar og mýkir húðina. Bisabolol sefar ertingu í húð. Platinum hefur öldrunar- og verndandi áhrif.
Hreinsið húðina með hreinsimjólk og tonic og berið svo hæfilegt magn af maska á húðina. Bíðið í 10-20 mínútur og skolið síðan af. Gott er að bera Alissa Beauté serum eða krem á húðina í lokin.
Grunnurinn í öllum snyrtivörum hjá Alissa Beauté er samsettur af hreinum náttúrulegum olíum og smjörum.
+ Shea butter
+ Argan Oil
+ Almond Oil
+ Rice Bran Oil
Formúlurnar innhalda ekki ,,heavy silicons“ né tilbúið vax.
ISO vottun.
Innihaldsefni: Retinol-like, Tamarind, Fermented oat, Maqui berry, Peptide, Bisabolol, Fermented olive oil, Platinum.
Inniheldur ekki: Paraben, Sulfates, Colorants, Mineral Oils, Heavy Silicones.