Cooling Koddaver – Grátt
Cooling koddaverið er gert úr silfurbættu Aeris™ efni sem gefur kælandi tilfinningu, veitir vörn gegn bakteríum, dregur úr nætursvita og róar húðina.
Án ofnæmisvaldandi efna.
Vörulýsing
Vörulýsing
Aeris™ er hitastillandi efni sem gefur svalandi tilfinningu og andar einstaklega vel, það er blandað silfurjónum sem veita vörn gegn bakteríum.
+ Bakteríudrepandi Silvadur® tækni sem útrýmir 99,7% af bakteríum.
+ Býður upp á náttúrulega kælingu.
Hentar fyrir allar húðgerðir, milt efni sem hentar viðkvæmri húð og kemur í veg fyrir ertingu.
Stærð: 60 x 70 cm.
Efni: Aeris™ kælandi efni sem andar vel, er svalt viðkomu, dregur í sig raka og er einstaklega mjúkt.
Oeko-Tex® vottaðar vörur sem eru ekki prófaðar á dýrum. Engin viðbætt gerviefni.
Kemur í fallegri öskju.
Þvottaleiðbeiningar: Mælt er með að nota PH-hlutlaust fljótandi þvottaefni. Rólegt prógram eða handþvott við 30 gráður, ekki skal setja koddaverið í þurrkara. Best er að hengja upp til þerris og strauja létt yfir til að fá mjúk áhrif í efnið.
Framleiðandi Dore & Rose, Hollandi.











