fbpx
Frí sending með Dropp ef þú verslar fyrir 15.000 kr eða meira!

Bað- og nuddvettlingur úr hamp

1.090 kr.

Fallegur nuddhanski úr hamp sem skrúbbar og örvar húðina ásamt því að róa hana og endurnæra.

Hanskinn er þægilegur og auðveldur í notkun og gerir baðferðina enn betri.

Má líka strjúka yfir þurra húð með þurrum hanskanum.

Á lager

Vörulýsing

Skolið, vindið úr og hengið upp til að láta þorna á milli notkunnar.
Má setja í þvottavél og þvo á 30° – hengið til þerris.

Upprunaland: Tyrkland
Umbúðir: Pappaspjald

Vörumerki Eco Bath London

0
0