fbpx
Frí sending með Dropp ef þú verslar fyrir 15.000 kr eða meira!

Friendly – Detox Bar

800 kr.

Ríkulega freyðandi virk kolasápa sem dregur til sín eiturefni, gefur náttúrulegan raka og jafnvægi á þreytta húð. Inniheldur ilmkjarnaolíur úr afeitrandi rósmarín og límónu.

Sápa úr virkum kolum sem stundum eru kölluð lyfjakol og er undraefni sem dregur eiturefnin úr húðinni. Límónu-ilmkjarnaolían hefur margþætta eiginleika m.a. er hún sótthreinsandi og veirueyðandi, og gefur húðinni andoxunarefni.

Á lager

Vörulýsing

Detox sápan er handgerð úr kókoshnetuolíu, shea smjöri, ólífuolíu, virku koladufti, ilmkjarnaolíum úr rósmarín og límónu, og vatni.

95 gr.

Sápan inniheldur ekki Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt). Umbúðir eru úr endurunnum pappír, án plasts og má endurvinna aftur.

Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkun hjá The Ethical Consumer.

Innihald: Sodium olivate, Sodium cocoate, Aqua, Butyrospermum parkii butter, Rosmarinus officinalis (rosemary ) essential oil contains limonene, Citrus aurantifolia (lime ) essential oil conatins citral, limonene, Charcoal powder

0
0