Shea Butter húðkrem – Frankincense & Rose
Einstök blanda af nærandi shea smjöri og endurnýjandi ilmkjarnaolíum Frankincense & Rose. Inniheldur mikið af góðum fitusýrum og vítamínum, m.a. A- og E-vítamín.
Mjúkt og milt líkamskrem sem nærir, styrkir og stuðlar að endurnýjun á húð.
Vörulýsing
Vörulýsing
Shea smjör húðkrem með þeyttri áferð.
Inniheldur býflugnavax og hentar því ekki þeim sem eru vegan .
Innihald:
Shea smjör (Butyrospermum parkii), ólífuolía (Olea europa), býflugnavax (Cera alba), rósa geranium ilmkjarnaolía (Pelargonium graveolens), Frankincense ilmkjarnaolía (Boswellia carterii), Rós ilmkjarnaolía (Rosa centifolia-Rose Absolute), E-vítamín (Tocopherol), Citral, Geraniol, Citronellol, Limonene, Linalool
Hvað gera innihaldsefnin fyrir þig?
Shea smjör: Er ríkt af náttúrulegum fitusýrum og gefur húðinni mikinn raka á þann hátt sem fá önnur innihaldsefni geta.
Ólífuolía: Stútfull af andoxunarefnum sem hjálpa til við að gefa húðinni raka og góða næringu.
Rose Absolute ilmkjarnaolía: Rósin gefur þessu náttúrulega rakakremi ekki bara guðdómlega lykt, heldur hjálpar til við að halda rakanum inni í húðinni.
Frankincense: Endurnærandi og styrkjandi, getur dregið úr myndun fínna lína og jafnað húðtóninn. Mjög góð fyrir þurra og þroskaða húð.
Geymist þar sem börn ná ekki til. Aðeins ætlað til útvortis notkunar.
Framleitt og pakkað í Bretlandi í glerkrukku.