Tunguskafa
Einfaldasta og áhrifaríkasta leiðin til að hreinsa tunguna og fríska upp á andardráttinn!
Þessi hágæða tunguskafa er úr 100% ryðfríu stáli með ávölum og sléttum brúnum sem koma í veg fyrir skurði. Framleidd til að endast vel með þykk og góð handföng.
Vörulýsing
Tungusköfur úr málmi hafa verið notaðar í margar aldir út um allan heim. Þær eru þekktar fyrir að vera mun áhrifaríkari og betri fyrir heilsuna en sköfur úr plasti.
Stærð: Um það bil 13,5 cm á lengd og 28 gr. að þyngd.
Framleitt á Indlandi.