Aura Silki Svefngríma – Svört
Fullkomin Aura silki svefngríma úr einstaklega mjúku 23 momme Mulberry silki, hæstu gæði í silkivörum fyrir hámarks endingu og lúxus.
Eykur slökun og þægindi til að sofna, er 100% ljósblokkandi og hönnuð af húðsjúkdómalæknum fyrir heilbrigðari húð á meðan þú sefur.
100% Mulberry silki án ofnæmisvaldandi efna.
Vörulýsing
Vörulýsing
+ Fer vel með augnhárin.
+ Býður upp á náttúrulega kælingu.
+ Auðveldar þér að sofna og hjálpar til við að ná lengri REM svefni.
+ Dregur úr pokum undir augum og dökkum baugum.
+ Kemur í veg fyrir fínar línur, augnhrukkur og þrota.
+ Bakteríudrepandi Silvadur® tækni sem útrýmir 99,7% af bakteríum.
+ Stuðlar að hreinni og heilbrigðari húð.
+ Náttúruleg gæða efni sem anda vel.
Hentar fyrir allar húðgerðir, milt efni sem hentar viðkvæmri húð og kemur í veg fyrir ertingu.
Stærð: Stillanleg (70 cm).
Efni: 23 momme Mulberry silki – hæstu gæði í silkivörum fyrir hámarks endingu og lúxus.
Oeko-Tex® vottaðar vörur sem eru ekki prófaðar á dýrum. Engin viðbætt gerviefni.
Kemur í fallegri öskju.
Þvottaleiðbeiningar: Mælt er með að nota PH-hlutlaust fljótandi þvottaefni. Rólegt prógram eða handþvott við 30 gráður, ekki skal setja silkið í þurrkara. Best er að hengja upp til þerris og strauja létt yfir til að fá mjúk áhrif í efnið.
Framleiðandi Dore & Rose, Hollandi.















