Skegg krem – lyktarlaust
Þetta frábæra skegg krem hjálpar til við að móta skeggið, næra það og þykkja, og gefa því gljáa þannig að skeggið þitt verður enn glæsilegra.
Kremið hjálpar einnig við að hemja ,,veiðihárin“.
Vörulýsing
Notkun: Settu smá skegg krem í lófann og mýktu það aðeins áður en þú berð það í skeggið.
Innihald: Shea smjör, býflugnavax, apríkósuolía og kakósmjör.
Þyngd: 48 gr.
Umbúðir: Málmdós með áskrúfuðu málmloki.
Framleitt af Lovett Sundries í Bandaríkjunum.
Lovett Sundries er fjölskyldurekið fyrirtæki staðsett í Pittsburgh Pennsylvania. Allar vörur eru unnar úr hreinum hráefnum, handgerðar og þeim handpakkað í endurvinnanlegar umbúðir.