fbpx
Frí sending með Dropp ef þú verslar fyrir 15.000 kr eða meira!

Deep Sleep Silki Svefngríma – Bleik

7.950 kr.

Gæða djúpsvefngríma úr einstaklega mjúku 23 momme Mulberry silki, hæstu gæðin í silkivörum.

Eykur slökun og þægindi til að sofna, er 100% ljósblokkandi og hönnuð af húðsjúkdómalæknum fyrir heilbrigðari húð á meðan þú sefur.

100% Mulberry silki án ofnæmisvaldandi efna.

Á lager

Vörulýsing

Vörulýsing

+ Efni sem andar vel.

+ Kemur í veg fyrir fínar línur og augnhrukkur.

+ Kemur í veg fyrir þrútin augu.

+ Auðveldar þér að sofna og hjálpar til við að ná lengri REM svefni.

+ Gerir húðina mýkri og tærari

+ Bakteríudrepandi Silvadur® tækni

+ Náttúruleg gæða efni

+ Djúpsvefngríma sem hefur hlotið mikið lof og verðlaun fyrir gæði.

Stærð: Stillanleg (70 cm).

Efni: 23 momme Mulberry silki – hæstu gæði í silkivörum.

Oeko-Tex® vottaðar vörur sem eru ekki prófaðar á dýrum. Engin viðbætt gerviefni.

Kemur í fallegri öskju. 

Þvottaleiðbeiningar: Mælt er með að nota PH-hlutlaust fljótandi þvottaefni. Rólegt prógram eða handþvott við 30 gráður, ekki skal setja silkið í þurrkara. Best er að hengja upp til þerris og strauja til að fá mjúk áhrif í efnið.

Framleiðandi Dore & Rose, Hollandi.

DORE & ROSE

DORE & ROSE

Dore & Rose framleiðir hágæða silkivörur úr sjálfbæru premium 22/23 momme Mulberry silki. Ofurslétt efni sem kemur í veg fyrir ertingu. Meðhöndlað með Silvadur® silfurjónum sem drepur 99,7% baktería og verndar gegn húðvandamálum eins og roða og bólum.
Dore & Rose leggur áherslu á vellíðan í svefni. Tilgangurinn er að auka svefnupplifun viðskiptavina, stuðla að heilbrigðari svefni, húð og hári. Vörur sem setja gæði hvíldar í forgang, þannig að þú vaknir full/ur af sjálfstrausti og orku og tilbúin/nn til að faðma hvern dag. Koddaver, svefngrímur og fleira – vörurnar frá Dore & Rose hjálpa til við að koma í veg fyrir hrukkur, veitir bóluvörn, minnkar líkur á að hár brotni og kemur í veg fyrir ofnæmisvaldandi svefn aðstæður. Það stuðlar að hreinni og tærari húð og heilbrigðari svefni.
Dore & Rose notast við siðferðislega og sjálfbæra framleiðsluhætti samkvæmt BSCI vottun sem fyrirtækið hefur. Allar vörur eru framleiddar úr hágæða efnum, bera SGS vottorð og OEKO-TEX vottun.