fbpx
Frí sending með Dropp ef þú verslar fyrir 15.000 kr eða meira!

Eczederm CREAM 150ml

8.800 kr.

DELICATE – soothing

Frábært krem fyrir viðkvæma húð með tilhneigingu til þurrkunar, roða eða sprungna vegna exems eða psoriasis. Hentar einnig börnum.

Verndar gegn ertingu og roða og kemur í veg fyrir sárar sprungur eða sár af völdum exems eða psoriasis. Gefur raka og endurnýjar húðina.

Á lager

Vörulýsing

Grunnurinn í öllum snyrtivörum hjá Alissa Beauté er samsettur af hreinum náttúrulegum olíum og smjörum.

+ Shea butter

+ Argan Oil

+ Almond Oil

+ Rice Bran Oil

Formúlurnar innhalda ekki ,,heavy silicons“ né tilbúið vax.

ISO vottun.

Innihaldsefni: Saccharide Complex, Piroctone Olamine, Hemp Oil, Sweet Almond Oil, Rice Oil.

Inniheldur ekki: Paraben, Sulfates, Colorants, Mineral Oils, Heavy Silicones.

 

0
0