Friendly – Hársápa, Lavender & Tea Tree
Nærandi hársápa búin til úr laxerolíu sem hefur verið notuð í aldaraðir sem náttúruleg næring fyrir hár og hársvörð. Blönduð með kókoshnetuolíu og ólívuolíu verður til góð og rakagefandi hársápa.
Ilmkjarnaolíur úr Lavender & Tea Tree hafa bakteríudrepandi eiginleika og stuðla að heilbrigðum hárvexti.
Vörulýsing
Vörulýsing
Friendly hársápa er endingargóður, nettur og samanþjappaður valmöguleiki sem leyst getur af hólmi og dugað álíka lengi og þrír sjampóbrúsar.
Hvert stykki er handgert og inniheldur laxerolíu, kókoshnetuolíu, ólívuolíu, lavender & tea-tree ilmkjarnaolíur og vatn.
95 gr.
Inniheldur ekki Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt). Umbúðir eru úr endurunnum pappír, án plasts og má endurvinna.
Friendly sápurnar eru skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkun hjá The Ethical Consumer.
Innihald: Sodium cocoate, Sodium olivate, vatn, Sodium castorate, Lavandula angustifolia (lavender) essential oil contains linalool, limonene, geraniol, Melaleuca alternifolia (tea tree) essential oil contains limonene