fbpx
Frí sending með Dropp ef þú verslar fyrir 15.000 kr eða meira!

Litað dagkrem með sólarvörn 30ml

10.400 kr.

Dásamlegt litað dagkrem með sólarvörn sem hentar öllum húðgerðum.

Tónar og jafnar húðlit og verndar sérstaklega vel gegn UV ljósi.

Veitir létta áferð, gefur raka og róar húðina.

Á lager

Vörulýsing

Virk innihaldsefni: a mix of physical filters, albatrellus ovinus extract, sweet almond oil, vitamin E, betaine.

Grunnurinn í öllum snyrtivörum hjá Alissa Beauté er samsettur af hreinum náttúrulegum olíum og smjörum.

+ Shea butter

+ Argan Oil

+ Almond Oil

+ Rice Bran Oil

Formúlurnar innhalda ekki ,,heavy silicons“ né tilbúið vax.

ISO vottun.

Inniheldur ekki: Paraben, Sulfates, Colorants, Mineral Oils, Heavy Silicones.

0
0