fbpx
Frí sending með Dropp ef þú verslar fyrir 15.000 kr eða meira!

Nuud – Svitakrem

2.100 kr.

Nuud svitakremið er byltingarkennt, náttúrulegt svitakrem með míkró silfurögnum sem innihalda engin skaðleg efni, hvorki fyrir þig né umhverfið.

Kemur í veg fyrir lykt með því að gera bakteríurnar hlutlausar og er einstaklega drjúgt, dugar í 3-7 daga. Stíflar ekki svitakirtla, engir blettir og 100% lyktarlaust.

15 ml.

Á lager

Vörulýsing

Ný og uppfærð formúla. Þynnra og léttara krem, jafn áhrifaríkt og áður. Þægilegt að dreifa úr því og smýgur hratt inn í húðina.

Nuud er náttúrulegur svitalyktareyðir sem inniheldur ekki eftirfarandi efni: ál, eiturefni, alkóhól, gervi ilmefni, salt né paraben.

Hentar fyrir vegan.

Innihaldsefni:
Hreint silfur, kókosolía, laxerolía, sinkoxið, möndluolía, steinefnaleir, bindiefni úr grænmetisafurðum, laxerolíu þykkni, lífrænt bindiefni (vegetable mix-enhancer), karnúba vax, hrísgrjónaklíð olía og squalene (fituefni) úr ólífum.

Skaðlaust með öllu.

 • Inniheldur ekki ál, paraben, drifefni, gerviilmefni, eiturefni né alkóhól.
 • Ekki prófað á dýrum – 100% vegan
 • Stíflar ekki svitakirtla og því heilbrigð svitamyndun
 • Engir blettir, 100% lyktarlaust
 • Umbúðir úr sykurreyr og niðurbrjótanlegum pappa

Mjög áhrifaríkt

 • Byltingarkenndur, náttúrulegur svitalyktareyðir með míkró silfurögnum
 • Kemur í veg fyrir lykt með því að gera bakteríurnar hlutlausar.
 • Þú berð á þig einu sinni og ert lyktarlaus í 3-7 daga á eftir.
 • Hvort sem þú stundar líkamsrækt, ert mikið á hreifingu eða jafnvel í sturtu heldur Nuud 100% áfram að virka.
 • Einstaklega þétt og drjúgt krem (20 ml. túpa dugar í allt að 10 vikur)
 • Einkaleyfi á formúlunni.
0
0