fbpx
Frí sending með Dropp ef þú verslar fyrir 15.000 kr eða meira!

Relax Aromatherapy – Róandi blanda 10ml.

2.590 kr.

Dásamleg róandi blanda úr hreinum ilmkjarnaolíum sem hjálpa til við að draga úr streitu og auka jarðtengingu.

Tilvalið í vasann til að anda að sér þegar streituvaldandi aðstæður koma upp eða njóta ilmsins þegar heim er komið eftir krefjandi dag.

Á lager

Vörulýsing

Inniheldur Ilmkjarnaolíur úr bergamot og rósaviði sem hjálpa til við að losa streitu. Olíurnar vinna vel með slakandi lavender og clary sage sem róa taugarnar. Ylang Ylang og Kardimomma hjálpa til við að jarðtengja og ná góðri hvíld.

Hægt að nota í ilmolíulampa, ilmolíubrennara, gufubað og fyrir nudd.

Pakkað í Bretlandi.

Umbúðir: Glerflaska með plasttappa. 

0
0