Wrinkle Filler 30ml
CHARMING – fading skin
Einstaklega gott hrukkukrem á svæði í kringum augu, varir, nef, enni og milli augabrúna.
Fyllir upp í hrukkur og gefur húðinni raka ásamt því að virkja framleiðslu kollagens og elastíns. Dregur úr einkennum öldrunar.
Vörulýsing
Grunnurinn í öllum snyrtivörum hjá Alissa Beauté er samsettur af hreinum náttúrulegum olíum og smjörum.
+ Shea butter
+ Argan Oil
+ Almond Oil
+ Rice Bran Oil
Formúlurnar innhalda ekki ,,heavy silicons“ né tilbúið vax.
ISO vottun.
Innihaldsefni: Hyaluronic Acid, GAG, Peptides, Beta Glucan from Oat, Pine, Vitamin C, Bakuchiol, Sorbitol.
Inniheldur ekki: Paraben, Sulfates, Colorants, Mineral Oils, Heavy Silicones.