fbpx
Frí sending með Dropp ef þú verslar fyrir 15.000 kr eða meira!
Væntanlegt

THE IMMUNE ELIXIR 60 hylki

3.600 kr.

Láttu þér líða vel og náðu að viðhalda vellíðan þinni. Styrktu og efldu náttúrulega vörn líkamans með IMMUNE ELIXIR.

IMMUNE ELIXIR styður við ónæmiskerfið og inniheldur meðal annars sink, C-vítamín, ólífulauf og reishi-sveppi og er án aukaefna.

Vara væntanleg

Vörulýsing

Bættu náttúrulega vörn líkamans með Immune Elixir. Kraftmikil blanda sem hjálpar til að styðja við heilbrigt ónæmiskerfi og draga úr einkennum kvefs. Plöntubundin næring til að dafna allt árið um kring. 

Aðeins tvær teskeiðar á dag hjálpa til við að styðja: 

+ Virkni ónæmiskerfisins: Náttúrulegt C-vítamín, ólífulauf og eldber vinna saman að því að styrkja ónæmiskerfið. 

+ Lungnaheilsu: Astragalus og reishi sveppir styðja við heilbrigði lungna og lina hósta. Notað í kínverskri læknisfræði. 

+ Þreytu: B6- og D3 vítamín hjálpa til við orkustig og þreytu.  

IMMUNE ELIXIR inniheldur: 

+ Astragalus: Notað í kínverskri læknisfræði, styður við bætta lugnaheilsu og heilbrigða virkni ónæmiskerfisins.

+ Ólífulauf: hefur verið notað til að styðja við heilsu ónæmiskerfisins og hefur sýnt fram á að hafa bólgueyðandi eiginleika. 

+ Sink: styður við virkni ónæmiskerfisins, stuðlar að heilbrigði húðar og hárs og lækningu sára. Það gegnir mikilvægu hlutverki í efnaskiptum próteina, kolvetna og fitu. 

+ Selen: hjálpar til við að styðja við heilsu hársins og heilbrigða starfsemi skjaldkirtils ásamt joði. 

+ Elderberry: Notað í vestrænum jurtalækningum til að styðja við heilbrigt ónæmiskerfi.

+ Reishi sveppir: Þekktur sem lækningasveppur, notaður sem andoxunarefni og í hefðbundinni kínverskri læknisfræði til að viðhalda virkni ónæmiskerfisins og styðja við lungnaheilsu og lífsþrótt.  

IMMUNE ELIXIR styður við: 

+ Heilbrigði ónæmiskerfis.

+ Dregur úr þreytu. 

+ Styður við heilbrigð streituviðbrögð í líkamanum.

+ Inniheldur náttúruleg C vítamín sem draga úr frumuskemmdum frá sindurefnum.

*Þessar staðhæfingar hafa ekki verið metnar af Matvæla- og lyfjaeftirlitinu. Þessi vara er ekki ætluð til að greina, meðhöndla, lækna eða fyrirbyggja neinn sjúkdóm. Sjá frekari upplýsingar inn á heimasíðu WelleCo (welleco.com).

0
0