THE IMMUNE ELIXIR 60 hylki
Láttu þér líða vel og náðu að viðhalda vellíðan þinni. Styrktu og efldu náttúrulega vörn líkamans með IMMUNE ELIXIR.
IMMUNE ELIXIR styður við ónæmiskerfið og inniheldur meðal annars sink, C-vítamín, ólífulauf og reishi-sveppi og er án aukaefna.
Vörulýsing
Notkunarleiðbeiningar
Ráðlagður skammtur er tvö hylki á dag með morgunmat eða hádegismat. Varan inniheldur sink og B vítamín.
+ Immune Elixir er hannað til að viðhalda stuðningi við ónæmiskerfið.
+ Vinsamlegast fylgið notkunarleiðbeiningum á vöru.
+ Fæðubótarefni ættu ekki að koma í staðinn fyrir heilbrigt mataræði.
+ Ráðfærðu þig við lækni fyrir notkun ef þú átt við undirliggjandi heilsufarsvanda að stríða eða ert í lyfjameðferð.
+ Ekki er mælt með notkun á Immune Elixir á meðgöngu eða með barn á brjósti.
+ Geymið á köldum þurrum stað fjarri sólarljósi og þar sem börn ná ekki til.
+ Hafið samband við söluaðila ef innsigli vantar eða er rofið.
Innihaldslýsing
Mótað, blandað og pakkað í Ástralíu, öll hráefni bæði innlend og erlend eru í bestu gæðum og frá traustum birgjum WelleCo.
Hvert hylki inniheldur: Amla (Phyllanthus emblica fruit extract 285.8 mg) equiv. dry fruit (contains std. ascorbic acid 100 mg) 2.8 g, Astragalus (Astragalus membranaceus root extract 133.4 mg) equiv. dry root 4 g, Olive (Olea europaea leaf extract 20 mg) equiv. dry leaf 200 mg, Reishi (Ganoderma lucidum fruiting body extract 100 mg) equiv. dry fruiting body 2 g, Elderberry (Sambucus nigra fruit extract 10 mg) equiv. dry fruit 500 mg, Vitamin B6 (pyridoxine from pyridoxine hydrochloride) 6 mg, Vitamin D3 (as colecalciferol) 500 IU, Selenium (from selenomethionine) 30 micrograms, Zinc (from zinc amino acid chelate) 15 mg.
Engin viðbætt glúten, egg, mjólkurvörur, laktósa, soja og hnetur. Engin gervi bragðefni, litarefni eða sætuefni.